Köngulær

Hvernig losna ég við köngulær?

Þú hringir í okkur í síma 776 9994 eða sendir okkur tölvupóst og við losum þig við köngulærnar.

Köngulær tilheyra þær þeim flokki liðdýra sem nefnast áttfætlur. Köngulóm má skipta með tilliti til lifnaðarhátta í vefköngulær og föruköngulær. Vefköngulærnar spinna vef úr silkiþræði til veiða en föruköngulær elta bráðina uppi

köngulær eru rándýr og þegar þær hafa náð bráð drepa þær hana með eitri sem kemur úr eiturkirtlum sem þær hafa í höfðinu

Á Íslandi finnast 84 tegundir af köngulóm af 10 ættum.

Ert þú að eiga við köngulær?

Hafðu samband og við könnum málið þér að kostnaðarlausu
 Eða tekið upp tólið og heyrt í okkur í síma 776-9994

Lestu um önnur algeng vandamál